Lindargata 7, Selfoss

Verð: 5.900.000


Tegund:
Lóð / Jarðir
Stærð:
67.7 m2
Inngangur:
Herbergi:
3
Byggingarár:
Svefnherbergi:
Fasteignamat:
1.870.000
Baðherbergi:
Brunabótamat:
0
Stofur:
Bílskúr:
Nei

Lindargata 7 Bláskógarbyggð, 801 Selfoss.

 Miðborg fasteignasala kynnir í einkasölu:  Falleg sumarhúsalóð með 12 fermetra gestahúsi til sölu á vinsælum stað rétt hjá Reykholti í Bláskógarbyggð.

Lóðin er 4.200 fermetra eignalóð mjög skjólgóð með háum trám á lóðarmörkum á þrjá vegu. Mikið af trjám hefur verið gróðursett á lóðinni.  Jörðin hefur verið notuð fyrir hjólhýsi.

 Nánari lýsing:    Húsið er ca. 12 fm. Stór pallur með skjólveggjum. Markísa er framan á húsinu.

Heitt og kalt vatn hefur verið tekið inn. Heitt og kalt vatn er í vaski fyrir utan hús.

WC er inn í húsinu og komin rotþró.  Ókláruð sturtuaðstaða er fyrir utan hús.Komið hefur verið fyrir óvirkum rafmagnspotti sem notaður er sem heitur pottur.Rafmagn er á lóðarmörkum, rör er frá rafmagnskassa að gestahúsi fyrir kapal þannig að og mjög auðvelt að tengja það.Stutt er í alla þjónustu, sundlaug og verslun í Reykholti. Golfvellir og ýmis afþreying í boð í næsta nágrenni. Rúmlega klukkustundar akstur frá Reykjavík.Tilvalin eign fyrir framkvæmdasama aðila til að halda áfram við að rækta jörðina og byggja sumarhús.Gamlar teikningar af fyrirhuguðu 67 fm. sumarhúsi fylgja.